Við í stjórn KÍO hlökkum mikið til komandi starfsárs. Við erum að leggja lokahönd á dagskrá haustsins, sem kynnt verður á næstu dögum, en hún er nú þegar orðin stútfull af fræðslu og frábærri skemmtun. Nýkjörnar stjórnarkonur: Selma Svavarsdóttir forstöðumaður hjá LandsvirkjunÁsa Björk Jónsdóttir leiðtogi hjá OrkuveitunniMarta Rós Karlsdóttir framkvæmdastýra Baseload Power á ÍslandiRauan Meirbekova verkefnastjóri hjá TæknisetriValdís Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá HS OrkuElísabet Ýr Sveinsdóttir framkvæmdastjóri hjá RARIKHeiða Halldórsdóttir framkvæmdastjóri […]