Konur í orku- og veitugeiranum eru mjög ánægðar í starfi og líður vel í vinnunni. Þó eru þættir sem huga þarf að til að ná enn betri árangri. Þetta kemur fram í niðurstöðum fyrstu könnunar á Íslandi um líðan kvenna í orkugeiranum sem félagið Konur í orkumálum lét nýverið gera. Tilgangurinn með könnuninni var draga fram hvernig félagskonur í KíO upplifa starfsumhverfi sitt t.d. hvort þær upplifi hvatningu í starfi […]