Niðurstöður úr nýrri könnun Kvenna í orkumálum (KÍO) um líðan starfsfólks og stöðu jafnréttismála í orku- og veitugeiranum voru kynntar þann 7. desember síðastliðinn á viðburði félagsins í Ægisgarði. Þetta er í þriðja sinn sem könnunin er gerð og hafa fyrri niðurstöður gefið mikilvæga innsýn inn í líðan og starfsumhverfi kvenna sem starfa innan orkumála. Könnun var framkvæmd af Prósent og styrkt af Orkusölunni og þökkum við þeim kærlega fyrir […]