Sumarganga Kvenna í orkumálum í ár fer fram í fallegu nágrenni við nokkrar af vatnsaflsstöðvum Landsvirkjunar. Göngum upp á Búrfell í Grímsnesi og ef veðurguðirnir verða góðir við okkur fáum við vonandi frábært útsýni! Skráning fer fram hér:https://forms.gle/LLmVAtQNQgSb68tDA Hittumst við Olís Norðlingaholti þriðjudaginn 29. ágúst kl. 14:30 og þaðan förum við saman í rútu að Ljósafossstöð. Aksturinn frá Olís Norðlingaholti og að Ljósafossstöð tekur um 50 mín. Við byrjum á […]