Hádegisfundur: Orkuveitan og jarðvá á Reykjanesskaga

Dagsetning viðburðar:

Þriðjudagur 16. apríl 2024

KÍO býður félagsfólki sínu að hlusta á áhugaverð erindi starfsmanna Orkuveitunnar um jarðvá á Reykjanesskaga og orkumál.
Boðið verður upp á hádegismat. Takmarkað pláss í boði, vinsamlegast skráðu þátttöku þína.

Hvenær: 16. apríl kl. 11:30 – 13:00

Hvar: Gamla rafstöðin í Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur 6

Skráning: https://shorturl.at/aoAJ9

Dagskrá

Rekstraröryggi ON og Veitna
Sigrún Tómasdóttir
Auðlindaleiðtogi vatns-og fráveitu

Er mögulegt að tengja saman kerfi Veitna og HS Veitna?
Hrefna Hallgrímsdóttir
Forstöðumaður hitaveitu Veitna

Hvernig höfum við aðstoðað og hvað getum við gert?
Reynir Guðjónsson
Öryggisstjóri Orkuveitunnar

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram