Fjölmiðlalykill KÍO er skýrsla félagsins um kynjaskiptingu viðmælenda í fréttum ljósvakamiðla um orkumál og byggir á gögnum úr greiningu Fjölmiðlavaktar Creditinfo. Fjölmiðlalykill KÍO var gefinn út árið 2018 og 2023.
Konur í orkumálum Kennitala: 520716-1220 Sími: +354 616 0999 Netfang: konuriorkumalum@gmail.com