Spjall og skál með Samorku

8. apríl 2024

Samorka býður félögum KÍO í heimsókn miðvikudaginn 10. apríl kl. 16.30. 

Samorka kynnir starfsemi sína og fer yfir þau orku- og veitumál sem eru efst á baugi samtakanna og býður í líflegt spjall um þessi mál. 

Þetta er gleðistund með faglegu ívafi og vonandi sjá sem flest tækifæri til að mæta!

Skráningar er óskað svo hægt sé að áætla veitingar: https://forms.gle/WUkuNvPW4tupuChHA 

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram