Trúnó á nýju ári – nýársþing KÍO 2024

Dagsetning viðburðar:

Þriðjudagur 23. janúar 2024

Félagar KÍO eru hjartanlega velkomin á Trúnó á nýju ári þriðjudaginn 23. janúar kl. 16:00-18:00 á Á Bístró í Elliðaárstöð.

Okkar magnaða forsetafrú Eliza Reid ætlar að blása okkur byr í brjóst. Þá ætlum við að ræða hvernig við getum hreyft við óskrifuðum venjum og viðhorfum og staðið saman og virkjað tengslanetið okkar til árangurs. Fordrykkur og biti verður í boði Veitna. 

Vinsamlega skráðu þátttöku þína þar sem sætafjöldi er takmarkaður: https://forms.gle/thYKnjS746QKGeUo9

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram