16% prósent stjórnarformanna í orkugeiranum á Norðurlöndumeru konur og þær eru aðeins þriðjungur stjórnarmanna í heild sinni. Þá eru konurí minnihluta þeirra sem kenna orkutengd fög í háskólum. Þetta kemur fram ínýrri skýrslu um stöðu kvenna sem EY hefur unnið fyrir Nordic Energy EqualityNetwork að fyrirmynd Kvenna í orkumálum. Norðurlöndin státa almennt af góðum árangri íjafnréttismálum, en orkugeirinn virðist hafa setið eftir miðað við niðurstöðurskýrslunnar. Að meðaltali fylla konur 28% […]