Konur í orkumálum
Markmið KíO er að efla þátt kvenna í orkumálum og styrkja tengsl þeirra sín á milli svo og að stuðla að menntun og fræðslu kvenna er varðar orkumál. Félagið er opið öllum sem telja tilgang félagsins sig varða og vilja stuðla að framgangi félagsins. Aðild að félaginu er opin öllum kynjum enda getur það varðað hagsmuni allra að jafna hlutfall kynja í geiranum.