Samstöðukaffi KÍO á Kvennaverkfallsdaginn

Dagsetning viðburðar:

Kvennaverkfallsdagurinn 24. október er baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Að því tilefni bauð KÍO til samstöðukaffis á Á Bistró í Elliðaárstöð. Félagsfólki var boðið upp á kaffi og croissat í boði Orkuveitunnar. Það var frábær mæting, gleði og hugur í fólki sem hélt svo saman á útifundinn við Arnarhól.

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram