Í dag gefum við, Konur í orkumálum, út fjórðu skýrsluna um áhrifa- og ákvörðunarvald kvenna í 12 stærstu orku- og veitufyrirtækjum á Íslandi. Skýrslan er gefin út annað hvert ár í samstarfi við EY og kom fyrst út árið 2017. Í hverri skýrslu er valið eitthvað ákveðið málefni til þess að skoða enn frekar og í ár völdum við að skoða hver tækifærin hafa verið til þess að jafna kynjahlutfallið […]