Unnið verður með helstu áskoranir stjórnenda: Framkomu, miðlun upplýsinga, viðbrögð í krísum og tengslamyndun. Um er að ræða þjálfun í krefjandi aðstæðum m.a. fyrir framan myndavélar í myndveri RÚV. Horft verður á upptökur frá æfingum í lok dags í húsnæði Góðra samskipta. Deginum lýkur með sameiginlegum kvöldverði á veitingastað í miðborginni. Takmarkað sætaframboð! Fyrstu 12 sem skrá sig fá sæti á námskeiðinu 9. október. Ef nægilegur fjöldi er fyrir annað námskeið […]