Árshátíð Kvenna í orkumálum verður haldin með pomp og prakt þann 21. apríl á Sæta svíninu!Hvar: Sæta svínið Gastropub, Hafnarstræti 1-3, ReykjavíkHvenær: Fordrykkur hefst kl. 18:30 og 3 rétta hátíðarkvöldverður kl. 19:30. Hvað: Á dagskránni er uppistand með engri annarri en Vigdísi Hafliðadóttur leikkonu og söngkonu hljómsveitarinnar FLOTT! Einnig skemmti-pöbbkviss og karíókí fyrir söngþyrsta! Hver: Allt félagsfólk Kvenna í orkumálum er velkomið.Skráning og matur: Sætafjöldi er takmarkaður, fyrst koma, fyrst fá! Hér skráir þú þátttöku þína […]