Á föstudaginn síðastliðinn buðu Konur í orkumálum í samstarfi við Grænvang og Íslandsstofu til viðburðar í höfuðstöðvum Íslandsstofu í Grósku hugmyndahúsi. Mæting var afar góð þrátt fyrir gula veðurviðvörun og góð stemming á meðal gesta. Örkynningar á fjórum sprotafyrirtækjum sem leidd eru af kvenfrumkvöðlum og félagskonum KÍO vöktu mikla lukku og áhuga gesta enda einstaklega spennandi nýsköpunarfélög sem eru að leggja sitt af mörkum til orkuskipta og sjálfbærrar þróunar. KÍO […]