Helmingi sjaldnar rætt við konur en karla í fréttum um orkumál 2018 Konur eru töluvert sjaldnar viðmælendur en karlar í fréttum ljósvakamiðla um orkumál, eða í aðeins 30% tilfella. Þetta kynjahlutfall er lægra en almennt gerist í fréttum ljósvakamiðla. Þetta kemur fram í Fjölmiðlalykli fyrir árið 2018, sem félagið Konur í orkumálum hefur birt og sýnir tölfræði um kynjaskiptingu viðmælenda í fréttum ljósvakamiðla um orkumál á árinu 2018. Gögnin eru […]