Boðað er til aðalfundar Kvenna í orkumálum fimmtudaginn 5. júní kl. 15:30 til 16:00. Fundurinn er mikilvægur vettvangur til að fara yfir stöðu mála og ræða framtíðarsýn. Stjórnin var í fyrra kosin til tveggja ára og því ekki um kosningar að ræða í ár. Fundurinn fer fram í Höfuðstöðinni, Rafstöðvarvegi 1a. Við ætlum að slá upp sumargleði í leiðinni, með tengslamyndun, tónlist og gleði.Við vonumst til að sjá sem flest […]