Jólaglimmer KÍO á Vinnustofu Kjarvals 28. nóvember

Dagsetning viðburðar:

Fimmtudagur 28. nóvember 2024

Jólaglimmer KÍO verður haldið á Kjarval fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 17-19. 🎄🥂

Eigum notalega stund saman og eflum tengslin. Dagskrá frá 17-19, boðið verður upp á léttar veitingar frá Nomy, drykki, speed dating og hvatningu!

Við hvetjum þær sem tök hafa á, til að vera áfram eftir að dagskrá lýkur, panta mat og drykki og njóta í góðum hópi orkukvenna.

Við hlökkum til að sjá ykkur! ⚡️

Skráning hér 👇🏻

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram