Gleðilegt nýtt ár kæra félagsfólk! Þá höfum við klárað annað ár þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum veruleika og gert það með stæl, að mínu mati. Við höfum haldið geiranum okkar gangandi án teljandi vandræða en við sinnum jú mikilvægu málefni og innviðum í þessu landi. Það fór ekki mikið fyrir viðburðum í eigin persónu á árinu, en starfsemin var hins vegar ávallt í gangi, stjórnin […]