Félagið Konur í orkumálum (KÍO) mælir nú í fjórða sinn líðan starfsfólks í orku- og veitugeiranum. Könnunin er send á allt starfsfólk stærstu orku- og veitufyrirtækja landsins. Könnunin er líkt og áður framkvæmd af Prósent og er send á allt starfsfólk orku- og veitufyrirtækjanna. Opnað verður fyrir könnunina 8. maí og stendur hún yfir í tvær vikur. Niðurstöðurnar verða kynntar á viðburði KÍO í haust. Könnunin er liður í því […]