Á þessum fyrsta KÍÓ viðburði ársins, fimmtudaginn 30. janúar, býður HS Orka okkur í heimsókn í þeirra nýju húsakynni í Kópavogi.
Við fáum innsýn í fyrirtæki því konur hjá HS Orku ætla að deila með okkur reynslu sinni af því að vera í framlífunni á kræfandi tímum. 🧑🔬
Fyrirtækið fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir og verður Halla Tomasdóttir, forseti Íslands, heiðursgestur í hófnu af því tilefni. 🇮🇸
Nánari upplýsingar og skráning: Tímasetning: 30. janúar kl. 16 Staðsetning: 16. hæð í Turninum við Smáralind í Kópavogi
Hlökkum til að sjá ykkur ⚡
Skráning í commenti hér að neðan 👇