KÍO DAGURINN 3. apríl – hlökkum til að sjá ykkur!⚡

Dagsetning viðburðar:

Fimmtudagur 03. apríl 2025

Nú styttist í KÍO daginn og við getum ekki beðið eftir að taka á móti ykkur fimmtudaginn 3. apríl í Fantasíusalnum á Vinnustofu Kjarvals – sjá mynd fyrir neðan.

Skráningarfrestur er liðinn og fullbókað er á árshátíðina – hjartanlegar þakkir fyrir einstakar viðtökur!

Dagskráin er þéttskipuð og full af krafti, samveru og innblæstri:

  • 13:30 – Setning og ávarp frá stjórn KÍO
    • Opnunarávarp – Jóhann Páll Jóhannsson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
    • Orkugeirinn heillar – Ragna Árnadóttir, verðandi forstjóri Landsnets
    • Framkoma og stjórnendaþjálfun – Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson, ráðgjafar
  • 15:15 – Kaffi og tengslamyndun
    • Hvað er svona merkilegt við það? – Anna Signý Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Kolibri
    • Hvernig kemst ég í stjórn fyrirtækis? – Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður RARIK
    • Að vera rétt manneskja á réttum tíma – Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS
    • Mildilegt roast á orkugeirann – Komið gott pod
  • 17:15 – Fordrykkur í Landsbankanum
    • Örerindi um fjárhagslega heilsu – Eyrún Anna Einarsdóttir, Framkvæmdastjóri Eignastýringar og miðlunar
  • 18:20 – Rölt yfir á Kjarval í mat og drykk
    • Ilmupplifun í boði Fischersund
    • Uppistand með Snjólaugu Lúðvíksdóttur
    • Dans fram eftir kvöldi með DJ Dóru Júlíu

Glæsileg dagskrá með öflugum þátttakendum

Hvar er inngangurinn?

Gengið er inn hægra megin við Vínbúðina:

crossmenuarrow-downarrow-leftarrow-right linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram