KÍO DAGURINN 3. apríl – hlökkum til að sjá ykkur!⚡
Dagsetning viðburðar:
Fimmtudagur 03. apríl 2025
Nú styttist í KÍO daginn og við getum ekki beðið eftir að taka á móti ykkur fimmtudaginn 3. apríl í Fantasíusalnum á Vinnustofu Kjarvals – sjá mynd fyrir neðan.
Skráningarfrestur er liðinn og fullbókað er á árshátíðina – hjartanlegar þakkir fyrir einstakar viðtökur!
Dagskráin er þéttskipuð og full af krafti, samveru og innblæstri:
13:30 – Setning og ávarp frá stjórn KÍO
Opnunarávarp– Jóhann Páll Jóhannsson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra