Við í stjórn KÍO hlökkum mikið til komandi starfsárs. Við erum að leggja lokahönd á dagskrá haustsins, sem kynnt verður á næstu dögum,
en hún er nú þegar orðin stútfull af fræðslu og frábærri skemmtun.

Nýkjörnar stjórnarkonur:

Selma Svavarsdóttir forstöðumaður hjá Landsvirkjun
Ása Björk Jónsdóttir leiðtogi hjá Orkuveitunni
Marta Rós Karlsdóttir framkvæmdastýra Baseload Power á Íslandi
Rauan Meirbekova verkefnastjóri hjá Tæknisetri
Valdís Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá HS Orku
Elísabet Ýr Sveinsdóttir framkvæmdastjóri hjá RARIK
Heiða Halldórsdóttir framkvæmdastjóri hjá Orkusölunni
Helga Kristín Jóhannsdóttir viðskiptaþróunarstjóri hjá Orku náttúrunnar
Marta Rós Karlsdóttir framkvæmdastýra Baseload Power á Íslandi
Rauan Meirbekova verkefnastjóri hjá Tæknisetri

Þær sem halda áfram:

Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri RARIK
Ásgerður Sigurðardóttir sérfræðingur hjá Landsvirkjun

Við minnum á að öll sem hafa áhuga á orkumálum geta skráð sig í félagið með því að smella á logo KÍO hér að neðan.

Fylgdu okkur á:

crossmenuarrow-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram