Markmið KíO er að efla þátt kvenna í orkumálum og styrkja tengsl þeirra sín á milli svo og að stuðla að menntun og fræðslu kvenna er varðar orkumál. Félagið er opið öllum sem telja tilgang félagsins sig varða og vilja stuðla að framgangi félagsins. ​Aðild að félaginu er opin öllum kynjum enda getur það varðað hagsmuni allra að jafna hlutfall kynja í geiranum.​​​​

crossmenuarrow-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram